Listi yfir netapótek

Hægt er að nálgast ávísunarskyld lyf og lausasölulyf hjá viðurkenndum netverslunum. Hér má nálgast tæmandi lista yfir viðurkenndar netverslanir með lyf á Íslandi.

Hvernig á að ganga úr skugga um að apótek hafi heimild til lyfjasölu á netinu?

Auðvelt er að sannreyna að treysta megi netverslun með lyf. Þú sem neytandi skalt hafa eftirfarandi í huga:

  • Hafðu augun opin og leitaðu að sameiginlega kennimerkinu á vefsíðu sem býður lyf til kaups á netinu.
  • Þegar smellt er á sameiginlega kennimerkið áttu að flytjast yfir á vef Lyfjastofnunar þar sem finna má skrá yfir þau apótek sem hafa heimild til netverslunar með lyf.
  • Kannaðu hvort sú netverslun með lyf sem þú hefur í hyggju að eiga viðskipti við sé sannarlega að finna í skránni. Aðeins lögmætar netverslanir með lyf er að finna í skránni.
  • Ef netverslunina er að finna í skránni er óhætt að kaupa lyfin. Aldrei kaupa lyf á netinu af netverslun sem birtir ekki sameiginlega kennimerkið.

Frekari upplýsingar um sameiginlega kennimerkið og hvernig það virkar er að finna á vef Lyfjastofnunar Evrópu.

Listi yfir apótek sem hafa heimild til lyfjasölu á netinu

Nafn apóteksVefslóð
Akureyrarapótekhttp://www.akap.is
Akureyrarapótek Norðurtorgihttp://www.akap.is
Apótekarinn Bíldshöfðahttps://www.apotekarinn.is/thjonusta
Apótekarinn Hveragerðihttps://www.apotekarinn.is/thjonusta
Apótekarinn Keflavíkhttps://www.apotekarinn.is/thjonusta
Apótekarinn Selfossihttps://www.apotekarinn.is/thjonusta
Apótek Suðurlandshttps://www.apoteksudurlands.is/
Efstaleitis Apótekwww.lyfjaapotekid.is
Garðs Apótekwww.appotek.is
Lyf og heilsa Glerártorgihttps://www.lyfogheilsa.is/netverslun
Lyf og heilsa Kringlunni 1. hæðhttps://www.lyfogheilsa.is/netverslun
Lyfja Akureyrihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Árbæhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Borgarnesihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Egilsstöðumhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Garðatorgihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Grafarholtihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Grandahttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Hafnarstrætihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Hólagarðihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Húsavíkhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Ísafirðihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Lágmúlahttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Neskaupstaðhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfja Nýbýlavegihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Reykjanesbærhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Sauðárkrókihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Selfossihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Setbergihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Smáralindhttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Smáratorgihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfja Spönginnihttps://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf
Lyfjabúriðhttps://www.lyfjaburid.is
Lyfjaval Glæsibæhttps://www.lyfjaval.is/
Lyfjaval Hæðasmárahttps://www.lyfjaval.is
Lyfjaval Miklubrautttps://www.lyfjaval.is/
Lyfjaval Reykjanesittps://www.lyfjaval.is
Lyfjaval Suðurfellihttps://www.lyfjaval.is/
Lyfjaval Urðarhvarfihttps://www.lyfjaval.is/
Lyfjaval Vesturlandsvegihttps://www.lyfjaval.is/
Lyfjavertps://www.lyfjaver.is/
Reykjanesapótekhttp://www.reykjanesapotek.is/
Rima Apótekhttp://www.rimaapotek.is
Siglufjarðar Apótekhttp://sigloapotek.is/
Urðarapótekhttps://urdarapotek.is/

Síðast uppfært: 8. maí 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat

OSZAR »